Ljosafell landaði fullfermi i Grundarfirði 25. agust. Skipið er nu a siglingu til Akureyrar þar sem það fer i botnhreinsun og malun auk ymiss smærra viðhalds. Vonandi tekur það ekki meira en 2 til 3 vikur, fer eftir veðri.