22.02.2019
Hoffell er nú að landa fullfermi af kolmunna sem fékkst á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
22.02.2019
Ljósafell landaði í gær um 90 tonnum og var uppistaðan þorskur og karfi. Skipið hélt aftur á veiðar að löndun lokinni.
19.02.2019
Norska uppsjávarskipið Slaatterøy kom með 1.600 tonn af kolmunna til bræðslu hjá Loðnuvinnslunni. Lagðist Slaatterøy að bryggju að kvöldi 18. febrúar og gert var ráð fyrir tæplega sólarhrings stoppi til þess að landa aflanum. Skipstjóri á þessu fallega...
19.02.2019
Nú er verið að lesta Wilson Malm með 1300 tonnum af mjöli til Noregs.
18.02.2019
Hoffell kom til hafnar á dögunum með fullfermi af kolmunna sem var landað beint til bræðslu. Við aflanum tók nýtt innmötunarkerfi ásamt nýjum forsjóðara og sjóðara. Greinarhöfundi lék forvitni á að vita hvernig nýju tækin hefðu reynst, en þessi afli er sá fyrsti sem...
18.02.2019
Norski báturinn Slatteroy er væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar í kvöld með um 1.600 tonn af kolmunna.