Ljósafell landaði í gær um 90 tonnum og var uppistaðan þorskur og karfi. Skipið hélt aftur á veiðar að löndun lokinni.