Norski báturinn Slatteroy er væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar í kvöld með um 1.600 tonn af kolmunna.