Gudmundur Jóelsson

Gudmundur Jóelsson

Guðmundur Jóelsson hefur starfað sem endurskoðandi fyrir Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, og síðar Loðnuvinnsluna, síðan 8. apríl 1980. Og nú,  39 árum síðar,  er komið að leiðarlokum.  Á síðasta aðalfundi LVF og KFFB gaf hann ekki kost á sér...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 21. maí kl 22:00.
Samfélagsstyrkir KFFB

Samfélagsstyrkir KFFB

Á síðasta aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga sem haldinn var 17.maí s.l voru afhentir samfélagsstyrkir. Eftirfarandi félagasamtök og stofnanir hlutu styrk. Áhugahópur um Fjölskyldugarð á Fáskrúðsfirði fékk 1,9 milljónir króna í styrk til uppbyggingar á Fjölskyldu...
Samfélagsstyrkir LVF

Samfélagsstyrkir LVF

Á síðasta aðalfundi Loðnuvinnslunnar , sem haldinn var föstudaginn 17.maí s.l  voru samfélagsstyrkir afhentir.  Eftirfarandi félagasamtök fengu styrk. Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar fékk 6 milljónir króna og sagði Steinar Grétarson fulltrúi...

Farsæll ferill að baki

Það þykir nokkrum tíðindum sæta þegar sjómaður lætur af störfum eftir 40 ár á sama skipi.  Ólafur Helgi Gunnarsson skipstjóri á Ljósafelli er stiginn í land og hefur látið stjórnartaumana á Ljósafelli í annarra hendur. Þannig að frá og með þessari stundu er hann...

Hoffell

Hoffell kom til löndunar í gær með um 1.693 tonn sem fengust í Færeysku lögsögunni. Skipið hélt aftur til sömu veiða að löndun lokinni kl 19:00.