28.07.2022
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 60 tonn. Aflinn var 21 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 8 tonn Ýsa, 8 tonn Utsi og annar afli. Skipið fer út eftir löndun.
12.07.2022
Í úrhellis rigningu á sunnudagssíðdegi hjólaði greinarhöfundur út úr bænum í þeim tilgangi að hitta á þrjú ungmenni, sem voru að hjóla meðfram suðurströnd Fáskrúðsfjarðar, en ferð þeirra var heitið á safnið Frakkar á Íslandsmiðum. Þegar þau birtust út úr suddanum voru...
28.06.2022
Key Breeze er að taka tæp 2.900 tonn af lýsi til Evrópu.
18.06.2022
Ingólfur Hjaltason er fæddur og uppalinn á Fáskrúðsfirði. Hann er einn af átta systkinum og hér í þessum firði hefur hann dvalið mestan part lífs síns og segir sjálfur að hann sé “heimaríkur og mikill Fáskrúðsfirðingur”. Hann sagðist líta á það sem...
15.06.2022
Bátar Loðnuvinnslunar byrja sem fyrr á toppnum og lika búnir að fara í flesta róðranna auk Jónínu Brynju ÍS Tryggvi Eðvarðs SH með stærsta róðurinn enn sem komið er um 27 tonn, nokkrir bátar komnir á Siglufjörð Bíldsey SH mynd Gísli Hauksson...
13.06.2022
Það er óhætt að segja að veðurguðirnir hafi verið með Fáskrúðsfirðingum þessa helgi þar sem veðurspáin um úrhellisrigningu gekk ekki eftir og fengu gestir okkar flott veður í Sjómannadagssiglingunni. Eftir löndun úr Ljósafelli á laugardagsmorgun fór áhöfnin beint í að...