07.12.2022
Gríðarlega góður mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell fór í 315 tonn í 22 róðrum, mjög sjaldgjæft að bátar í þessum flokki nái yfir 300 tonna afla á einum mánuði. Mesti aflinn í einum róðri var 25,1 tonn. Hafrafell fór í 287 tonn í 23 róðrum. Mesti aflinn fór...
05.12.2022
Blessuð síldin hefur oft verið kölluð “silfur hafsins”. Er sú nafnbót komin til af því að fátt, eða ekkert, hefur skapað jafn mikil verðmæti fyrir íslensku þjóðina eins og síldin. Á síðustu öld voru mörg þorp og bæir allt í kring um Ísland sem lögðu grunn...
30.11.2022
Dagana 25. til 29.nóvember s.l. fór starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Glasgow í Skotlandi. Flogið var frá Egilsstöðum og hópurinn sem fór á vegum LVF taldi 76 manns. Flug á milli austur strandar Íslands og Skotlands þykir nokkuð stutt eða tæpar...
22.11.2022
Sandfell með 190 tonn í 14 róðrum og Hafrafell með 184 tonn í 15 róðrum. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75189.61425.1Neskaupstaður, Stöðvarfjörður23Hafrafell SU 65183.41524.6Neskaupstaður, Vopnafjörður, Breiðdalsvík34Kristján HF...
16.11.2022
Hoffell hefur verið í Færeyjum í sl. 6 vikur vegna breytinga. Nótakassinn var stækkaður úr 130 m3 í 180 m3 og settur nýr nótakrani á skipið frá Triplex í Noregi. Spilmótorar á aðalspili voru teknir upp, glussalagnir lagðar fyrir nýtt hjálparspil á...
15.11.2022
Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna er að verða tilbúinn út í Danmörku. Hann hann verður afhentur 5. desember n.k. Þurrkarinn og gírinn eru um 114 tonn. Er þetta þriðji þurrkarinn sem Loðnuvinnslan kaupir á 7 árum. Þá er búið að leggja af alla 4...