Hinn góði liðsmaður

Í gær bauð LVF starfsfólki sínu upp á námskeiðið „Hinn góði liðsmaður“ í samstarfi við Fræðslunet Austurlands. Leiðbeinandi var Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur. Námskeiðið beindist að leitinni að árangri og samskiptum manna almennt. Farið var yfir þau...

Lítið finnst af kolmunna

Hoffell kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun eftir um tveggja vikna leit að kolmunna. Skipið fór fyrst með eftirlitsmann Hafrannsóknastofnunar og leitaði þá með öllum landgrunnskantinum út af Suðurlandi og vestur fyrir Vestmannaeyjar. Þá hélt skipið í færeysku lögsöguna...

Uppgjör LVF 1/1-30/6 2004

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins 2004 nam kr. 1,6 millj. eftir skatta, en var tæpar kr. 43 milljónir á sama tímabili árið 2003. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr.1.354 millj. og lækkuðu um 1% miðað við árið á...

Breytingar og sumarfrí.

Tveggja vikna sumarfrí er í frystihúsinu og var síðasti vinnudagur 22. júlí og verður byrjað að vinna aftur mánudaginn 9. ágúst. Ljósafellið er líka stopp í tvær vikur, en það fer aftur á veiðar þriðjudaginn 3. ágúst. Á meðan þessi stöðvun varir er verið að gera...

Sumarloðna

Norska skipið Mögsterhav H 21 AV landaði í gær 947 tonnum af loðnu hjá LVF.