28.09.2004
Í gær bauð LVF starfsfólki sínu upp á námskeiðið „Hinn góði liðsmaður“ í samstarfi við Fræðslunet Austurlands. Leiðbeinandi var Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur. Námskeiðið beindist að leitinni að árangri og samskiptum manna almennt. Farið var yfir þau...
24.09.2004
Hoffell kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun eftir um tveggja vikna leit að kolmunna. Skipið fór fyrst með eftirlitsmann Hafrannsóknastofnunar og leitaði þá með öllum landgrunnskantinum út af Suðurlandi og vestur fyrir Vestmannaeyjar. Þá hélt skipið í færeysku lögsöguna...
17.09.2004
Sjá nýjan pistil.
20.08.2004
Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins 2004 nam kr. 1,6 millj. eftir skatta, en var tæpar kr. 43 milljónir á sama tímabili árið 2003. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr.1.354 millj. og lækkuðu um 1% miðað við árið á...
29.07.2004
Tveggja vikna sumarfrí er í frystihúsinu og var síðasti vinnudagur 22. júlí og verður byrjað að vinna aftur mánudaginn 9. ágúst. Ljósafellið er líka stopp í tvær vikur, en það fer aftur á veiðar þriðjudaginn 3. ágúst. Á meðan þessi stöðvun varir er verið að gera...
27.07.2004
Norska skipið Mögsterhav H 21 AV landaði í gær 947 tonnum af loðnu hjá LVF.