23.10.2024
Bleika slaufan og bleikur október eru alþjóðleg fyrirbæri sem flest Krabbameinsfélög heims standa fyrir. Slaufan er tákn Krabbameinsfélaga í baráttunni gegn krabbameini í konum. Í dag, 23. október, er bleikur dagur, þá erum við öll hvött til að klæðast bleiku, bera...
21.10.2024
Þann 17.október s.l. var svokallaður Opinn dagur hjá LVF. Þá voru nemendur í 8. – 10. bekk Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar boðin í heimsókn og markmiðið var að kynna fyrir þeim hið fjölbreytta starf sem fer fram hjá fyrirtækinu....
11.10.2024
„Sjómannslíf, sjómannslíf, draumur hins djarfa manns“ segir í dægurlagatexta eftir Loft Guðmundsson. Ekki veit greinarhöfundur hvort að Örn Rafnsson, fráfarandi skipstjóri á Sandfelli SU 75, sé mjög djarfur maður, en heiðarlegur, hlýr og duglegur er hÖann. En hitt er...
04.10.2024
Öryggismál eru mikilvægur málaflokkur í öllu samhengi mannlegs lífs. Við viljum finna til öryggis jafnt heima sem að heiman. Margt fólk stundar störf utan heimilis sem geta verið hættuleg í einhverjum skilningi, þarf ekki annað en benda á umferð á vegum í því...
02.10.2024
Ungum manneskjum í dag standa margar dyr opnar þegar kemur að því að kjósa sér starfsferil. Því er mikilvægt fyrir þessar ungu manneskjur að kynna sér hvaða möguleikar eru til staðar og hvernig hin ýmsu störf eru í raun og veru. Því er farsælast að kynna sér málin frá...
14.06.2024
Það er fallegur dagur við Fáskrúðsfjörð þegar greinarhöfundur ber að dyrum á fallegu húsi sem stendur ofarlega í Búðaþorpi. Ástæða þess að einmitt sé knúið dyra á þessu tiltekna húsi er fólkið sem í því býr; Fanney Linda Kristinsdóttir og Árni Sæbjörn Ólason. Þau...