15.03.2013
Ljósafell hefur nú lokið árlegu verkefni fyrir Hafrannsóknarstofnun. „Togararallinu“ lauk í gær, 14. mars, þegar skipið landaði um 47 tonnun. Búið er að skipta um veiðarfæri og heldur skipið til hefðbundinna veiða kl 15:00 í dag.
13.03.2013
Flutningaskipið Wilson Astakos lestaði í gær 2000 tonn af loðnumjöli hjá LVF. Mjölið fer á Danmörku og Þýskaland.
13.03.2013
Færeyska skipið Júpiter kom til Fáskrúðsfjarðar í dag með um 2000 tonn af loðnu. Loðnan fer til hrognatöku.
12.03.2013
Hoffell er væntanlegt til löndunar í nótt með fullfermi af loðnu til hrognatöku.
06.03.2013
Hoffell er komið til hafnar með um 1000 tonn af loðnu. Aflinn fer í hrognatöku. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
05.03.2013
Í gær kom tankskipið AQASIA til Fáskrúðsfjarðar til að lesta um 1100 tonn af lýsi hjá LVF. Kaupandinn er Fiskernes Fiskeindustri Amba, Skagen, Danmörku.