Flutningaskipið Wilson Astakos lestaði í gær 2000 tonn af loðnumjöli hjá LVF. Mjölið fer á Danmörku og Þýskaland.