Í gær kom tankskipið AQASIA til Fáskrúðsfjarðar til að lesta um 1100 tonn af lýsi hjá LVF. Kaupandinn er Fiskernes Fiskeindustri Amba, Skagen, Danmörku.