Ljósafell hefur nú lokið árlegu verkefni fyrir Hafrannsóknarstofnun. „Togararallinu“ lauk í gær, 14. mars, þegar skipið landaði um 47 tonnun. Búið er að skipta um veiðarfæri og heldur skipið til hefðbundinna veiða kl 15:00 í dag.