16.12.2013
Hoffell landaði í gær um 200 tonnum, mest kolmunna, en lítið fannst af gulldeplu í túrnum.
09.12.2013
Ljósafell er nú að landa um 71 tonni. Uppistaða aflans er þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 10 des kl 13:00
09.12.2013
Hoffell er nú lagt af stað í leit að gulldeplu, en skipið hefur verið í viðhaldi að undanförnu, m.a. vélarupprifi aðalvélar.
05.12.2013
Ljósafell landaði í morgun 40 tonnum af þorski. Skipið heldur strax aftur til veiða.
02.12.2013
Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 76 tonn, mest þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 3. des kl 13:00
25.11.2013
Ljósafell kom inn í gær með 100 tonn eftir 4 daga, 65 tonn þorskur, 20 tonn karfi og 13 ýsa, skipið heldur til veiða í kvöld.