Hoffell er nú lagt af stað í leit að gulldeplu, en skipið hefur verið í viðhaldi að undanförnu, m.a. vélarupprifi aðalvélar.