Ljósafell kom inn í gær með 100 tonn eftir 4 daga, 65 tonn þorskur, 20 tonn karfi og 13 ýsa, skipið heldur til veiða í kvöld.