Ljósafell landaði í morgun 40 tonnum af þorski. Skipið heldur strax aftur til veiða.