Aðalfundur LVF

Aðalfundur LVF

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 11. apríl s.l. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2013 var 541 millj. sem er svipað og 2012. Tekjur LVF að frádregnum eigin afla voru kr. 4.642 millj. Eigið fé félagsins í árslok 2013 var kr. 2.970 millj. sem er...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 78 tonnum til vinnslu í frystihús. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag, 16. apríl kl 24:00.

Ljósafell

Ljósafell kom til löndunar í morgun með um 90 tonn af blönduðum afla. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni, um kl 11:00
Tróndur í Götu

Tróndur í Götu

Tróndur í Götu kemur kl. 17,00 í dag með um 2700 tonn af kolmunna. Skipið fékk aflann við Írland í EU landhelginni. Um 42 tíma sígling er frá miðunum.

Ljósafell

Ljósafell kom inn í morgun eftir aðeins 2 1/2 sólarhring á veiðum með 100 tonn afla, þar af var 80 tonn ufsi. Ljósafell fer út annað kvöld.

Norderveg

Loðnuskipið Norderveg kom til LVF sl. föstudagskvöld með 800 tonn af loðnu til hrognatöku. Fryst voru 72 tonn af hrognum og 200 tonn af karlloðnu fyrir Rússlandsmarkað. Þetta er í sjöunda skipti á fjórum árum sem kemur skip með loðnu til hrognatöku frá útgerðinni í...