Ljósafell kom inn í morgun eftir aðeins 2 1/2 sólarhring á veiðum með 100 tonn afla, þar af var 80 tonn ufsi. Ljósafell fer út annað kvöld.