Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga stendur traustum fótum.  Á aðlafundi KFFB, sem haldinn var 12.maí 2023 komu eftirfarandi tölur fram. Hagnaður ársins 2022 var 2.920 milljónir. Eigið fé félagsins var 13.536 milljónir þann 31. 12. 2022, sem er 99,8% af niðurstöðu...
Heimsókn góðra gesta

Heimsókn góðra gesta

Í dag, fimmtudaginn 11.maí, fékk Loðnuvinnslan góða gesti.  Voru hér á ferð stjórnarliðar í  Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, hér eftir skammstafað SÚSS. En SÚSS eru samtök sveitarfélaga sem hafa beinna hagsmuna að gæta varðandi nýtingu...
Forsetaheimsókn

Forsetaheimsókn

Mikið hefur verið um dýrðir í Fjarðabyggð undanfarna tvo daga því að forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, hefur verið hér í opinberri heimsókn ásamt fylgdarliði. Víða mátti sjá íslenska fánann blakta við hún í Búðaþorpi í tilefni heimsóknarinnar. Eftir...
Starfskynning á vélaverkstæði

Starfskynning á vélaverkstæði

Hvað ungur nemur, gamall temur, segir í gömlum íslenskum málshætti og er það sannleikur sem fellur aldrei úr gildi. Lífið færi fólki reynslu og upplifanir sem þroska rétt eins og nám og lestur bóka. Því er það sannleikanum samkvæmt að þeir sem eldri eru geti miðlað af...