Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Mikið er til að ljóðum og textum um sjómenn og sjómennsku. Það er að öllum líkindum ekki til önnur starfsstétt sem á sér jafnmikið af slíkum kveðskap. Í þessum ljóðum og textum er ávallt talað um karlmenn, hetjur sem sigla um heimsins höf, gjarnan nokkuð uppá...
Ljósafell 50 ára

Ljósafell 50 ára

Mörg eru þau mannanna verk sem endast ekki lengi.  Það þarf ekki á neinn hátt að rýra gildi þeirra en þau verk sem fá alúð og góða umsjón geta enst um ár og síð.  Skip og bátar eru þar engin undantekning og til þess að færa sönnur á þau orð að alúð og góð...
Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum á árinu.

Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum á árinu.

Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum af hráefni þegar Hoffell landar í dag. Starfsmönnum verksmiðjunnar var færð kaka af þessu tilefni. Þetta er með því mesta sem hefur verið tekið á móti á fyrstu 5 mánuðum ársins. Vinnslan hefur gengið mjöl vel....
Loðnuvinnslan styður og styrkir

Loðnuvinnslan styður og styrkir

Á aðalfundi Loðnuvinnslunnar hf, sem haldinn var í Wathnessjóhúsi þann 12.maí 2023 útdeildi fyrirrækið styrkjum til hinna ýmsu málefna. Ungmennafélagið Leiknir fékk afhentar 17 milljónir króna til íþrótta og æskulýðsstarfa.  Vilberg Marinó Jónsson er formaður...
Kaupfélagið styður og styrkir

Kaupfélagið styður og styrkir

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn var í Wathnessjóhúsi  föstudaginn 12.maí 2023, voru afhentir styrkir til eflingar samfélagsins. Hollvinasamtök Skrúðs fengu 1 milljón til áframhaldandi uppbyggingar félagsheimilisin Skrúðs.  Eins og...

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Rekstur Loðnuvinnslunnar gekk afar vel á síðasta ári, reyndar skilaði árið methagnaði og því óhætt að fullyrða að fyrirtækið sé stöndugt en síðasta ár var langbesta rekstrarár Loðnuvinnslunnar.  Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 12.maí 2023 og hér...