Ljósafell

Ljósafell landaði í morgunn á fiskamarkaðinum á Dalvík. Aflinn var um 73 tonn. Skipið fór aftur til veiða að löndun lokinni.
Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell hefur hafið veiðar eftir slippinn á Akureyri. Skipið brosti sínu blíðasta þegar það lagði af stað frá Dalvík áleiðis til veiða aðfaranótt miðvikudags.

Hoffell með 700 tonn

Hoffell kemur í dag kl. 15.oo með 700 tonn. Makríll er um 640 tonn og 60 tonn af síld. Skipið fer aftur út eftir löndun. Tæpar 300 mílur eru á miðin.

Ljósafell í slipp

Nú er verið að mála Ljósafellið á Akureyri. Skipið fer á flot í dag, fimmtudag 10. september. Þá eru eftir uþb. fjórir dagar í vinnu við að mála yfirbyggingu skipsins.

Hoffell

Hoffell kom með 140 tonn af síld og makríl þann 7/9 sl. og er núna á landleið með 630 tonn af makríl sem fékkst utan landhelgi.

Hoffell

Hoffell kom inn i morgunn með um 640 tonn af makril og sild. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.