Ljósafell er komið inn með um 94 tonn af blönduðum afla. Skipið fer aftur til veiða annað kvöld á miðnætti.