Hoffell er að landa 475 tonnum af makríl og síld. Þetta er síðsti túrinn sem veiddur er makríll á þessu ári. Skipið verður nú til viðhalds í einhvern tíma áður en haldið verður á veiðar á íslensku síldinni.