Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 90 tonnum á Eskifirði. Fiskurinn fer á markað þar sem allt er á fullu í loðnufrystingu og löndunarbið hjá Norskum bátum. Ljósafell er svo að leggja af stað í árlegt „togararall“ á vegum Hafrannsóknarstofnunar. Í ár verða teknar...

Ljósafell

Ljósafell er á landleið með um 100 tonn. Uppistaða aflans er karfi og ufsi.

Sandfell

Sandfell landaði á Djúpavogi í gær um 5 tonnum og er aftur á landleið með um 15 tonn í dag, laugardag.

Sandfell

Sandfell landaði í gærkvöld á Djúpavogi. Aflinn var 20,7 tonn og er það mesta magn í einum róðri frá því að báturinn var smíðaður. Í dag er hann svo aftur á landleið með 12 – 13 tonn til löndunar á Fiskmarkaðinum á Djúpavogi.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn sem er um 62 tonn fer á markað. Skipið fer svo aftur á sjó í kvöld.

Sandfell

Sandfell er búið að landa tvisvar. Í fyrsta róðri á laugardag var báturinn með 12,5 tonn og í gær landaði hann um 6 tonnum.