Sandfell landaði á Djúpavogi á laugardag 19 tonnum og sunnudag 17 tonnum. Uppistaðan er þorskur sem fer til vinnslu í frystihúsi LVF.