Sandfell er nú á landleið á Djúpavog með um 17 tonn. Þorskurinn fer til vinnslu í Frystihús LVF, en annað á markað.