Hoffell er nú að landa fyrsta farminum af loðnu fyrir hrognatöku. Loðnan veiddist við Garðsskagann. Skipið ætti að komast aftur af stað um hádegi í næsta túr.