16.09.2021
Hoffell er á landleið með 500 tonn makríl sem er að mestu veiddur í íslenskri landhelgi. Skipið verður á Fáskrúðsfirði um hádegi morgun. Hoffell hefur fengið þá tæp 7.000 tonn af Makríl á vertíðinni.
16.09.2021
Samkvæmt nýjum lista aflafrétta þá er Hoffell í öðru sæti uppsjávarskipa. Uppsjávarskip árið 2021.nr.13 Listi númer 13. Það líklegast stefnir í það að Beitir NK haldi toppsætinu út árið kominn með um 5 þúsund tonna meiri afla enn næsta skip Beitir NK var með 483 tonní...
05.09.2021
Hoffell er að koma inn með tæp 500 tonn af Makrík um kl. 11. Heldur rólegt var á miðunum í þessum túr.
30.08.2021
Eins og staðan er í dag þá er Hoffell í öðru sæti sem er frábær árangur þar sem Hoffell er eitt minnsta skiptið á þessum lista. Sjá samantekt Aflafrétta. Listi númer 12 Núna eru öll skipin á veiðum og eru að mestu í makrílnum alls eru komnn á land um 336 þúsund tonn...
27.08.2021
Hoffell er á landleið með 1.000 tonn af makríl og verður í landi um hádegið í dag. Veiðin var góð í þessum túr og fékkst aflinn á 21/2 sólarhring. Samtals hefur skipið þá fengið á vertíðinni tæp 6.000 tonn af Makríl.
19.08.2021
Hoffell er á landleið með tæp 1.000 tonn af Makríl og verður á Fáskrúðsfirði í nótt.Vel gekk að veiða í þessum túr og fékkst aflinn á þremur sólarhringum.Hoffell hefur þá veitt tæp 5.000 tonn á vertíðinn .