Hoffell kom inn um hádegi með 500 tonn af Síld.

Hoffell fór út í gær um kl. 16 og var komið inn aftur kl. 13.00 í dag með 500 tonn af Síld.  Aflinn var tekin í tveimur hölum. Síldinn er heilfryst og flökuð.  Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hoffell á landleið með tæp 900 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með tæp 900 tonn af Makríl og verður seinnipartinn á morgun.  Skipið hefur þá veitt  samtals 8.000 tonn á makrílvertíðinni, 7.400 tonn af Makríl og 600 tonn af Síld. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hoffell á landleið með 600 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með 600 tonn af Makríl og verður í fyrramálið. Um 300 mílur er af miðunum núna og um 22 tímar til Fáskrúðsfjarðar. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hoffell á landleið með tæp 1300 tonn.

Hoffell er á landleið með tæp 1.300 tonn af Makríl.  Um 680 mílur eru af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Veiðin gekk vel og tók aðeins þrjá daga fá aflann. Skipið verður í landi snemma á fimmtudagsmorgun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hoffell er á landleið með tæp 1.300 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með tæp 1.300 tonn af Makríl og verður snemma í fyrramálið.  Góð veiði var í þessum túr aðeins 2 1/2 sólarhring tók að fá aflann.Veiðisvæðið er smugunni núna og er um 360 mílur frá Fáskrúðsfirði.  Hoffell hefur þá veitt um 5.300 tonn af Makríl og...
Hoffell er á landleið með 1.150 tonn.

Hoffell er á landleið með 1.150 tonn.

Hoffell er á landleið með 1.150 tonn.  Aflinn er 1.000 tonn Makríll og 150 tonn Síld. Um 900 tonn  af aflanum fengust við íslenskri landhelgi. Veiðin hefur verið 70 mílur frá landi. Hoffell fer út strax eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar...