Hoffell á landleið með 2.300 tonn

Hoffell á landleið með 2.300 tonn

Hoffell er á landleið með 2.300 tonn af Loðnu til hrognatöku.  Aflinn er fenginn úr vestangöngunni í Breiðafirði. Mjög gott veður var á miðunum í dag og aflinn er fenginn á 10 tímum. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Hoffell er á landleið með tæp 2.200 tonn af Loðnu.

Hoffell er á landleið með tæp 2.200 tonn af Loðnu.

Hoffell er á landleið með tæp 2.200 tonn af Loðnu og verður annað kvöld á Fáskrúðsfirði.  Aflinn fékkst út af Reykjanesi og á Breiðafirði.  Um 390 mílur eru frá miðunum á Breiðafirði til Fáskrúðsfjarðar.  Hoffell hefur með þessum túr komið með tæp 8.000 tonn af Loðnu...
Hoffell á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna.

Hoffell á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna.

Hoffell er á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna sem fékkst um 100 mílur suður af Færeyjum. Slæmt veður hefur verið á miðunum í þessum túr. Þettta er fyrsta veiðiferð skipsins á Kolmunna eftir að Loðnuvinnslan keypti skipið í sumar.  Veiðiferðin gekk vel. Mynd:...
Hoffell á landleið með rúm 1.150 tonn.

Hoffell á landleið með rúm 1.150 tonn.

Hoffell er á landleið með 1.150 tonn af síld sem fer í söltun.  Aflinn fékkst í 6 hölum 90 mílur vestur af Reykjanesi.  Síldin er 280-300 g og er stærri en undanfarið. Hoffell hefur veitt rúm 3000 í þremur túrum á þremur viku.   Þetta er síðasti túrinn fyrir jól og...