Nýtt Hoffell komið til heimahafnar

Nýtt Hoffell komið til heimahafnar

Fáskrúðsfjörður skartaði sínu fegursta í dag þegar nýtt uppsjávarskip Loðnuvinnslunnar sigldi fyrsta sinni til nýrrar heimahafnar. Skipið hefur fengið nafnið Hoffell og leysir af hólmi eldra skip Loðnuvinnslunnar sem bar sama nafn. Margir stóðu á bryggjunni og fögnuðu...
Nýtt Hoffell SU-80 siglir inn í brakandi blíðu

Nýtt Hoffell SU-80 siglir inn í brakandi blíðu

Það var sannkölluð rjómablíða þegar nýtt og glæsilegt Hoffell sigldi inn fjörðinn rétt fyrir kl 10:00 í morgun. Í dag kl. 14:00 verður móttökuathöfn við Bæjarbryggjuna þar sem hið glæsilega skip verður blessað og því gefið nafn. Að athöfn lokinni verður skipið til...
Nýtt Hoffell – móttökuathöfn

Nýtt Hoffell – móttökuathöfn

Sunnudaginn 19. júní siglir nýtt Hoffell SU-80 inn Fáskrúðsfjörð og að því tilefni verður efnt til móttökuathafnar kl. 14:00 þar sem hið glæsilega skip verður blessað og því gefið nafn. Að athöfn lokinni verður skipið til sýnis og eru allir velkomnir. Sjómenn úr...
Nýtt Hoffell að taka á sig mynd

Nýtt Hoffell að taka á sig mynd

Spennan er farin að magnast fyrir heimkomu nýs Hoffells sem er heldur betur að taka á sig mynd þessa dagana. En þessa mynd tók útgerðarstjórinn, Kjartan, í Noregi í gær. Ljósmynd: Kjartan Reynisson
Nýtt Hoffell

Nýtt Hoffell

Í gær var skrifað formlega undir kaup LVF á uppsjávarskipinu Asbjørn HG-265 frá Danmörku og sölu á Hoffelli. Bæði skipin eru komin í slipp í Noregi. Asbjørn er 14 ára gamalt, 9 árum yngra en Hoffell. Afhending fer fram á næstu dögum. Nýtt Hoffell er með 2.530 m3 lest...
Hoffell kom inn í dag með1.500 tonn af kolmunna.

Hoffell kom inn í dag með1.500 tonn af kolmunna.

Hoffell kom inn í dag með síðasta túrinn í Kolmunna eða um 1.500 tonn.  Hoffel hefur þá fengið samtals 9.500 tonn á fjórum vikum.  Mjög góð veiði hefur verið frá því að veiðin byrjaði sunnan við Færeyjar um 15. apríl. Mynd; Þorgeir...