Hoffell með samtals 300 tonn af Makríl

Hoffell er á landleið og verður í kvöld með 300 tonn.  Mjög rólegt var á miðunum. Skipið fer strax út eftir löndun og eitthvað betra útlit er með veiði núna.
Hoffell er á landleið með 900 tonn.

Hoffell er á landleið með 900 tonn.

Hoffell er á landleið með 900 tonn og verður aðra nótt. Rólegt var í byrjun túrsins og síðan var veiðin góð. 800 tonn af aflanum fékkst síðustu tvo dagana. Hoffell fer út að lokinni löndun.

Hoffell með 230 tonn af Makríl

Hoffell kom inn í nótt með 230 tonn af makríl af Íslandsmiðum um 100 mílur austur af Fáskrúðsfirði.  Samkvæmt aflafréttum þá er Hofell ennþá í öðru sæti uppsjávarskipa. Mjög róleg veiði var á miðunum. Hoffell fór strax út eftir löndun og stefnir á síldarsmuguna....

Hoffell á landleið með 1000 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl,  aflinn fékkst austarlega í síldarsmugunni. Frá miðunum er 400 mílur á Fáskrúðsfjörð.   Góður afli var í lok túrsins eða 800 tonn á tæpum tveimur sólarhringum.

Hoffell með 750 tonn

Hoffell er á landleið með samtals 750 tonn af stórum Makríl eða um 450 gr. Búast má því að það verði landað seint í kvöld eða um miðnætti. Veiðin var í síldarsmugunni og gaman að segja frá því að á síðasta ári var fyrsta löndunin hjá Hofelli 8. júlí svo núna er skipið...
Hoffell aflahæst í kolmunna.

Hoffell aflahæst í kolmunna.

Samkvæmt vef aflafrétta þá er Hoffell SU, sem er eitt minnsta uppsjávarskipið, aflahæðst í Kolmunna. Voru með 3163 tonn í tveim róðum og er því komið í annað sæti og kominn með yfir 20 þúsund tonn.