Hoffell á landleið með 900 tonn af Síld.

Hoffell er á landleið með 900 tonn af Síld og verður komið á Fáskrúðsfjörð aðra nótt.  Síldin fer öll í söltun. Skipið var 2 1/2 sólarhring að fá aflann.

Hoffell á landleið tæp 800 tonn af Síld.

Hoffell er á landleið með tæp 800 tonn af Síld og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði.  Veiðin gekk vel eftir að brælan gekk niður í gær og fékkst aflinn á einum sólarhring. Síldin fer öll í söltun.  Tæpar 400 mílur er af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Hoffell fer...
Uppsjávarskip. Hoffell í 5. sæti.

Uppsjávarskip. Hoffell í 5. sæti.

Hoffell í 5 sæti eitt minnsta skipið, bara skip sem taka 100% meiri afla sem eru fyrir ofan Hoffell. Listi númer 16. Núna er heildaraflinn kominn yfir hálfa miljón tonn eða 534 þúsund tonn, Beitir NK langaflahæstur  6821 tonn  í 5 löndunum og var það bland...

Hoffell á landleið með tæp 800 tonn af síld

Hoffell er á landleið með tæp 800 tonn af íslenskri síld sem er veitt fyrir vestan land í Jökuldýpi.  Veiðinn var róleg fryst en á í gær fékk skipið 600 tonn. Síldin fer öll i söltun og byrjað verður í fyrramálið.  Eftir löndun fer skipið aftur á...
Áhöfn Hoffells fékk köku.

Áhöfn Hoffells fékk köku.

Í kvöld þegar Hoffellið fór út eftir löndun.  Áhöfnin tók á móti köku í tilefni þess að skipið hefur komið með rúman 1,5 milljarð að landi á árinu samtals tæp 35.000 tonn. Þetta er mesta aflaverðmæti frá þvi að skipið kom til Fáskrúðsfjarðar 2014, en áður hafði...