27.10.2021
Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna, og hefur skipið þá veitt 5.000 tonn í þremur túrum síðustu þrjár vikurnar. Þetta er óvenju góð veiði á þessum tíma í íslenskri landhelgi. Hoffell hefur veitt tæp 35.000 tonn á árinu þar af 22.500 tonn af...
20.10.2021
Uppsjávarskip árið 2021 nr.15 Listi númer 15. Nokkuð mikið um að vera á þessum lista Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK lönduðu báðir í Noregi, og Hoffell SU og Bjarni Ólafsson AK voru báðir á kolmuna, Beitir nk með 1612 tonn í 1 og er ennþá hæstur og ekki langt frá...
17.10.2021
Hoffell kom inn í morgun með 1.600 tonn af kolmunna. Aflinn fékkst á 4 dögum 90 mílur suð-austur frá Fáskrúðsfirði. Aðeins er togað á daginn meðan bjart er.
26.09.2021
Hoffell er á landleið með tæp 500 tonn af Síld, skipið verður á Fáskrúðsfirði í kvöld. Síldin verður söltuð og fryst í beitu.
23.09.2021
Hoffell fór út eftir hádegi í gær og kom aftur eftur tæpan sólarhring með 440 tonn af Síld. Síldin fer í beitu og söltun.
19.09.2021
Hoffell er á landleið með 500 tonn af Síld sem er fengin 60 mílur norð-austur frá Fáskrúðsfirði. Skipið fór út frá Fáskrúðsfirði kl. 18.00 í gær og er því aðeins rúman sólarhring í þessum túr. Síldin verður söltuð og unnin í beitu fyrir Hafrafell og...