Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til Þorlákshafnar í morgun með 60 tonn af fiski.  Aflinn er um 50 tonn karfi og 10 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer út eftir löndun.  Túrinn hjá Ljósafelli var aðeins tæpir tveir sólarhringar, en skipið fór út frá Þorlákshöfn sl...

Ljósafell SU

Ljósafell landaði 40 tonnum  sl. fimmtudag í Þorlákshöfn og svo 70 tonnum aftur í morgun. Heildaraflinn er um 110 tonn. Ýsa um 50 tonn, þorskur um 30 tonn, ufsi um 20 tonn og svo annar afli  Fiskurinn er fluttur landleiðina austur á Fáskrúðsfjörð til...

Norderveg landar kolmunna

Norderveg kom í dag með 2.100 tonn af kolmunna af miðunum við Írland,  Skipin frá Noregi geta veitt innan landhelgi Írlands. Þetta er annar kolmunnatúrinn sem Norderveg kemur til Fáskrúðsfjarðar.

Ljósafell

Ljósafell kom í gær inn til Reykjavíkur með 76 tonn af blönduðum afla.  Aflinn var 24 tonn þorskur, 15 tonn ýsa, 8 tonn ufsi, 28 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út aftur að lokinni löndun.
Hoffell SU

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna af miðunum vestur af Írlandi. Um 700 mílna sigling er af miðunum. Túrinn gekk vel, veður var gott og aflinn fékkst á rúmum 3 sólarhringum. Hoffell var eina íslenska skipið sem fór á kolmunnamiðin eftir loðnuvertíðina....

Bátar yfir 21 BT í mars. nr.3

Eins og sést á eftirfarandi úttekt Aflafrétta, gengur veiði Sandfells og Hafrafell vel og verma þeir annað og þriðja sæti yfir landaðan afla marsmánaðar. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn13Fríða Dagmar ÍS 10397.7816.6Bolungarvík25Sandfell SU...