04.10.2022
Það er svo sannarlega líf og fjör í firðinum fagra þessa dagana, en í gær var skipað út um 516 tunnum, sem eru tæp 50 tonn, af síldarbitum sem fara til Kanada. En þennan sama dag var landað um 110 tonnum af bolfiski úr Ljósafellinu. Síld er nýtt í mikinn fjölda...
03.10.2022
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi eða 110 tonn. Aflinn var 45 tonn Þorkur, 35 tonn Utsi, 10 karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út í kvöld.
27.09.2022
Það er alltaf gaman að sjá fiska sem ekki eru algengir hér við land. En um miðjan september veiddist dökksilfri (Diretmichtys parini) í botntroll á Ljósafellinu þar sem skipið var við veiðar á Þórsbanka á um 175 faðma dýpi. Dökksilfri er að öllu jöfnu miðsævisfiskur...
25.09.2022
Ljósafell kom inn um miðnætti í gær með tæp 100 tonn. Aflinn er 55 tonn Þorksur, 20 tonn Karfi, 16 tonn Ufsi, 7 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fer út aftur þegar veðrið gegnur niður. Mynd: Þorgeir Baldursson.
23.09.2022
Hoffell kom inn snemma í morgun með rúm 1.000 tonn af síld. Aflinn fer í söltun og beitu fyrir línubátanna. Veiðiferðin gekk sérlega vel því skipið fór út í fyrrakvöld og kemur inn eftir um 30 tíma með yfir 1.000 tonn. Mynd: Valgeir Mar...
21.09.2022
Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af síld. Síldin fer í söltun fyrir erlenda makraði og frystingu á beitu fyrir Sandfell og Hafrafell. Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...