Anna og Toni

Þegar þessi orð eru rituð í Búðaþorpi við Fáskrúðsfjörð skartar fjörðurinn sínu fegursta. Fjöll og dalir eru hjúpaðir hvítri fannar kápu, sjórinn vaggar blíðlega við fjöruborð og birtan er gullin þrátt fyrir að ekki sé blessuð sólin skriðin yfir fjallstoppana. Á degi...

„Karlinn í brúnni“

Lífið getur fært fólki ýmsar áskoranir og ýmis tækifæri. Sumar áskoranir eru erfiðar en aðrar láta gott af sér leiða. Ein af slíkum áskorunum kom í hendur Jóhanns Elís Runólfssonar á dögunum þegar hann fékk tækifæri til þess að starfa sem skipstjóri á Ljósafellinu,...

Jólabingó

Rannsóknarsetur verslunarinnar gerði könnun meðal þjóðarinnar þar sem spurt var hvað fólk vildi helst óska sér til jólagjafa og niðurstaðan var skýr; samvera og eða upplifun var svarið. Það er falleg ósk og auðveld að uppfylla fyrir marga. Starfsmannafélag...

Starfsmannafélagið, fundur og skemmtun

Það er mikilvægt að samstarfsfólk eigi í góðum og uppbyggilegum samskiptum. Það hjálpar fólki að skilja hvert annað, stuðlar að aukinni mannvirðingu og síðast en alls ekki síst þá eykur það starfsánægju. Eitt af þeim tólum sem vinnustaðir hafa til þess að auka á...

Hugvit og hollusta

Það lætur ekki mikið yfir sér að utan verðu en innan veggja byggingarinnar eiga sér  stað mikil vísindi og merkileg framleiðsla.  Hér er verið að tala um húsið sem heldur utan um framleiðslu á nasli úr sjávarfangi undir vörumerkinu Næra.  Fer umrædd...

Það er leikur að læra

Þau sem ólust upp í Búðaþorpi og komin eru á miðjan aldur muna eftir reglulegum kvikmyndasýningum í Skrúði. Þá voru sýndar kvikmyndir með helstu stjörnum hvíta tjaldsins, en svo breyttust tímar og mennirnir með og sýningar á kvikmyndum féllu niður. En samt ekki...