Sandfell SU 75

Sandfell SU 75

Ágætu Fáskrúðsfirðingar. Nýtt Sandfell SU 75 kemur til heimahafnar á morgun fimmtudag. Móttökuathöfn verður í Fosshótelinu á Fáskrúðsfirði frá kl. 17:00 til 19:00. Bæjarbúar eru boðnir velkomnir að skoða þennan glæsilega bát. Boðið verður upp á léttar veitingar á...
Byrjað að reisa stálgrindina

Byrjað að reisa stálgrindina

Í dag var byrjað að reisa stálgrindina í nýju frystigeymslunni. Á sama tíma var verið að steypa nýja vélasalinn. Mynd Albert Kemp
Jólakveðja

Jólakveðja

Loðnuvinnslan hf óskar starfsfólki, fjölskyldum þeirra og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu þakkir fyrir dugmikla vinnu og ánægjuleg samskipti á árinu.
Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 42 tonnum, aðallega þorski. Skipið kom raunar inn í fyrrakvöld með þennan síðasta farm ársins, en veiðiferðirnar voru alls 68 á þessu ári.
Steypt

Steypt

Veðrið er gott til steypuvinnu í dag 4° hiti og smá rigning. Það verið að steypa um 800 fermetrar af neðra lagi á plötu frystigeymslunnar samtals um 250 rúmmetra af steypu. Áætlað er að steypa 35% af plötunni í dag. Mynd Kjartan...
Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell er að landa um 82 tonnum og uppistaðan þorskur. Túrinn er merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn er Ljósafell komið með aflaverðmæti yfir 1 milljarð á almanaksári. Í ljósi bættrar kvótastöðu er ekki óvarlegt að ætla að slíkt gerist aftur. „Til...