27.04.2016
Aðalfundur KFFB var haldinn í gær 20. apríl. Hagnaður árið 2015 var skv. samstæðureikningi 1.626 millj. Eigið fé KFFB var 5.179 millj. eða 99,5% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB eru...
27.04.2016
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn í gær 20. apríl. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2015 var 1.963 millj. sem er 96% hærra en 2014. Tekjur LVF að frádregnum eigin afla voru 9.978 millj. sem er 71% veltuaukning milli ára. Eigið fé félagsins á...
27.03.2016
Til gamans má geta þess að þegar áhöfnin á Sandfelli fór í páskafrí var búið að fiska 390 tonn á bátinn fyrir rúmar 100 milljónir í aflaverðmæti frá 6. febrúar að telja. Á myndinni er svo báturinn með fjallið Sandfell í baksýn.
05.02.2016
Framkvæmdir við nýja frystiklefann ganga vel og er uppsetning á burðarvirki nú á lokastigi.
03.02.2016
Ágætu Fáskrúðsfirðingar. Nýtt Sandfell SU 75 kemur til heimahafnar á morgun fimmtudag. Móttökuathöfn verður í Fosshótelinu á Fáskrúðsfirði frá kl. 17:00 til 19:00. Bæjarbúar eru boðnir velkomnir að skoða þennan glæsilega bát. Boðið verður upp á léttar veitingar á...
14.01.2016
Í dag var byrjað að reisa stálgrindina í nýju frystigeymslunni. Á sama tíma var verið að steypa nýja vélasalinn. Mynd Albert Kemp