Til gamans má geta þess að þegar áhöfnin á Sandfelli fór í páskafrí var búið að fiska 390 tonn á bátinn fyrir rúmar 100 milljónir í aflaverðmæti frá 6. febrúar að telja. Á myndinni er svo báturinn með fjallið Sandfell í baksýn.