Hoffell er nú komið upp í dráttarbraut í Þórshöfn í Færeyjum þar sem skipið verður málað og sinnt ýmsu viðhaldi.