Vel heppnuð loðnuvertíð

Það er ekki alltaf tap að vera síðastur, og sú staðreynd sannaðist þegar Hoffell  SU 80 kom úr síðasta loðnutúrnum. Skipið kom í heimahöfn þann 25.mars,  seinast allra skipa af miðunum með 1800 tonn af loðnu í hrognatöku. Þá hefur Hoffell náð öllum sínum...

Verðmæt afurð

Á árum áður var gjarnan talað um bjargræðistíma þegar annríki var mikið við að færa björg í bú hvort heldur var til sjávar eða sveita.  Í sjávarútvegi kemur annríkið með vertíðunum sem skipa sér hver á eftir annarri eftir því sem fiskar af hinum ýmsu tegundum...
Loðnuvertíð

Loðnuvertíð

Ævintýraleg vertíð á enda Í lok síðustu viku lögðu starfsmenn Loðnuvinnslunnar lokahönd á að vinna um 37.000 tonn af loðnu. Af þessu voru fryst 5.300 tonn af hrognum, 3.700 tonn heilfryst, sem fer til Asíu og Úkraníu og 28.000 tonn til bræðslu. Það má með sanni segja...
Góðir gestir

Góðir gestir

Loðnuvinnslan fékk skemmtilega heimsókn mánudaginn 13.febrúar s.l.  Um er að ræða níu einstaklinga  sem komu  á vegum Auðlindadeildar Háskólans á Akureyri, ásamt Herði Sævaldssyni lektor og Heiðari Þór Valtýssyni dósent.  Voru erlendu gestirnir...
Smári skipstjóri

Smári skipstjóri

Hoffell kom í heimahöfn á Fáskrúðsfirði með tvö þúsund tonn af kolmunna aðfaranótt laugardagsins 28.janúar. Var þetta fyrsti kolmunna túr þessa nýja skips sem fékk nafn forvera síns sem átti marga slíka túra að baki. Þessi túr átti sér aðra sérstæðu að auki. Það var...
Hoffell tæknivæðist frekar

Hoffell tæknivæðist frekar

Tækni fleygir fram. Öll mannanna verk eru í sífelldri þróun og nýjar og bættar útgáfur af því sem fyrir var og er,  koma fram, auk þess sem ný sköpun verður til.  Í sjávarútvegi hefur mikil þróun á sér stað, allt frá skipum og bátum til lokavinnslu...