Fréttir
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn til löndunar í morgun 06.07, með um 90 tonna afla. Aflaskiptingin er 52 tonn þorskur, 20 tonn karfi, 9 tonn ufsl, 9 tonn ýsa og svo annar meðafli.
Hoffell SU
Í gærkvöld kom Hoffell til Fáskrúðsfjarðar frá Færeyjum nýmálað og fínt. Skipið er búið að vera 4 vikur í slipp í Þórshöfn. Tekin verða veiðarfæri um borð og haldið síðan til makrílveiða.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í gær, mánudag, með rúm 90 tonn af þorski. Þarf af var 50 tonn þorskur, 35 tonn karfi og annar afli.
Nýr verkstjóri
Steinar Grétarsson er nýráðinn verkstjóri hjá Loðnuvinnslunni. Hans helsta starfssvið er að vera verkstjóri við vinnslu á uppsjávarfiski auk þess að sinna tilfallandi verkstjórn í frystihúsinu. Steinar er ekki nýr í starfi hjá Loðnuvinnslunni, hann hefur starfað þar...
Hoffell SU
Senn líður að lokum 4. vikna slippferðar Hoffells til Færeyja. Áætluð heimsigling er n.k. laugardagskvöld.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn til löndunar í morgun. Aflinn er um 40. tonn þorskur og 10. tonn ýsa.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650