Hoffell fór til veiða í gærkvöld eftir að hafa landað um 1000 tonnum af makríl.