Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell í 11 sæti.

Ljósafell í 11 sæti.

Eins og sést á eftirfarandi lista aflafrétta þá endaði Ljósafell í 11 sæti í desember. Þetta er staðan á skipunum fyrir jólin, og eins og sést þá var ansi góð veiði.  4 togarar komnir yfir 700 tonn og einhverjir munu róa á milli hátíða svo þessar tölur munu hækka...

Hoffell á landleið með fullfermi.

Hoffell á landleið með fullfermi.

Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna  um 1.650 tonn, sem skipið fékk sunnan við Færeyja um 330 mílur frá Fáskrúðsfirði.  Hoffell er þá aflahæðst Íslenskra skipa í kolmunna með 24.700 tonn á árinu.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í des.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í des.

Góð byrjun hjá Sandfelli og Hafrafelli í desember. Samkvæmt aflafréttum er Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 3. sæti. Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2 Hamar SH 37,5 tonn í 1 Hafrafell SU 30,1 tonní 2 Bíldsey SH 20,5 tonní 2 Indriði KRistins BA...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650