> Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.  Aflinn var 40 tonn Ufsi, 25 tonn Þorskur, 20 tonn Ýsa og 20 tonn Karfi og annar afli.