Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna  um 1.650 tonn, sem skipið fékk sunnan við Færeyja um 330 mílur frá Fáskrúðsfirði.  Hoffell er þá aflahæðst Íslenskra skipa í kolmunna með 24.700 tonn á árinu.