Fréttir
Tróndur í Götu er á landleið til Fáskrúðsfjarðar með tæp 2.000 tonn.
Tróndur í Götu verður í fyrramálið með tæp 2.000 tonn af Kolmunna. Aflinn er fengin um 80 mílur suður af Suðurey í Færeyjum. Bræla er á kolmunnamiðunum eins og er. Þegar búið er að landa úr Tróndi höfum LVF tekið á móti 11.600 tonnum af Kolmunna í...
Finnur Fríði landar í kvöld
Finnur Fríði verður í kvöld með 2.300 tonn af kolmunna. Skipið landaði síðast hér fyrir viku. Samtals hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 9.400 tonn með þessum farmi. Kolmunninn byrjar með látum þetta árið. Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000...
Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.
Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn af fiski. Aflinn er 50 tonn Utsi, 25 tonn Ýsa, 25 tonn Karfi, 3 tonn Þorskur og annar afli. Ljósafell fer aftur út á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Ango áður Hoffell kemur seinnipartinn á morgun með 1500 tonn af Kolmunna.
Ango áður Hoffell kemur seinnipartinn á morgun með 1500 tonn af kolmunna sem veiddur er suður-austur af Færeyjum, Um 350 mílur eru af miðunum og siglingin tekur um 32 tíma. Ánægjulegt er að fá þetta happaskip heimsókn til okkar á morgun.
Metár hjá Sandfelli og Hafrafell með tæp 5.000 tonn.
Ótrúlegur árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli árið 2022 samtals 4.911 tonn, Sandfell með 2.617 tonn og Hafrafell með 2.294 tonn. Sjá lista frá Aflafréttum. SætisknrNafnAfliLandanirMeðalafliVeiðarfæri252737Ebbi AK 37301.10535,6Sæbjúga, Net, Lína242959Öðlingur SU...
Finnur Fríði í firðinum fagra.
Færeyska uppsjávarskipið Finnur Fríði kom með 2.300 tonn af Kolmunna í gær, en rúmur sólarhringur var af miðunum sunnan við Færeyjar til Fáskrúðsfjarðar. Árið byrjar vel í Kolmunna og samtals hafa þá komið 5.600 tonn af Kolmunna það sem af er ári til...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
