Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell á landleið með 1250 tonn af Síld.

Hoffell á landleið með 1250 tonn af Síld.

Hoffell er á landleið með 1.250 tonn af Síld sem fer í söltun.  Síldin er fengin vestur af Reykjanesi eins og fyrir áramót. Hoffell verður snemma á föstudagsmorgun á Fáskrúðsfirði. Að lokinni löndun fer skipið til Kolmunnaveiða suður af Færeyjum. Mynd: Valgeir Mar...

Christian í Grjótinum kom með 3.000 tonn.

Christian í Grjótinum kom með 3.000 tonn.

Christian í Grjótinum var að koma til okkar núna kl. 10 með rúm 3.000 tonn af Kolmunna.Aflinn fékks suður að Færeyjum og var sólarhringssigling til okkar.Christian er nýjasta skip færeyska flotans og er hið glæsilegasta.

Hoffell tæknivæðist frekar

Hoffell tæknivæðist frekar

Tækni fleygir fram. Öll mannanna verk eru í sífelldri þróun og nýjar og bættar útgáfur af því sem fyrir var og er,  koma fram, auk þess sem ný sköpun verður til.  Í sjávarútvegi hefur mikil þróun á sér stað, allt frá skipum og bátum til lokavinnslu...

Ljósafell kom inn í hádeginu með 90 tonn.

Ljósafell kom inn í hádeginu með tæp 90 tonn af fiski.  Aflinn er 60 tonn Þorskur, 20 tonn Ýsa, 7 tonn Ufsi og annar afli. Skipið fer út aftur á miðvikudaginn, eftir að brælan gengur niður.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650