Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Merkur áfangi hjá LVF

Stór áfangi náðist í dag hjá fiskimjölsverksmiðju LVF., en í dag var gangsettur nýr rafskautaketill verksmiðjunnar. Ver

Finnur Fríði

Færeyska skipið Finnur Fríði kom til Fáskrúðsfjarðar um miðnætti í gær með um 1800 tonn af loðnu. Skipið bíður löndunar

Júpiter landar

Færeyska skipið Júpiter er nú að landa um 1050 tonnum af loðnu hjá LVF. Loðnan fer bæði til frystingar og bræðslu.

Ljósafell

Ljósafell landaði í morgun um 86 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikuda

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 93 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 6. febr

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 1290 tonnum af loðnu. Aflinn fer allur í bræðslu að þessu sinni. Þá er nánast búið að fiska

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650