Færeyska skipið Finnur Fríði kom til Fáskrúðsfjarðar um miðnætti í gær með um 1800 tonn af loðnu. Skipið bíður löndunar hjá LVF.