Færeyska skipið Júpiter er nú að landa um 1050 tonnum af loðnu hjá LVF. Loðnan fer bæði til frystingar og bræðslu.