Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á Fáskrúðsfirði í fyrsta skipti í nokkurn tíma. Aflinn er um 76 tonn og uppistaðan þorskur. S

Ljósafell

Ljósafell er komið inn til Eskifjarðar til löndunar. Aflinn er um 47 tonn, blandaður afli. Vegna brælu er ekki búið að

Hoffell

Hoffell verður í löndun í fyrramálið með síðasta fram síldarvertíðar. Aflinn er um 550 tonn og fer hann að mestu í söl

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 540 tonnum af síld.
Skipið fer nú í síðasta túr vertíðarinnar að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 42 tonn og uppistaðan karfi. Skipið heldur aftur til veiða á morgun

Hoffell

Hoffell er væntanlegt í nótt með um 550 tonn af síld til söltunar. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650